fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
Fréttir

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir vísindamenn hafa staðfest að átta börn hafi fæðst þar í landi með erfðaefni frá þremur einstaklingum en tilgangurinn var sá að koma í veg fyrir alvarlega hvatberatengda sjúkdóma sem erfast frá móður til barns og gera það að verkum að nýburar, sem af þeim þjást, geta dáið nokkrum dögum eftir fæðingu.

Hvatberar eru einskonar örsmá orkuver fruma og ef þeir eru gallaðir getur það valdið alvarlegum veikindum – þar á meðal heilaskaða, hjartabilun, blinda og dauða. Um eitt af hverjum 5.000 börnum fæðist með slíkan sjúkdóm.

Aðgerðirnar, sem fóru fram á Newcastle Fertility Centre, byggja á því að sameina egg og sæði foreldranna með öðru eggi frá heilsuhraustri konu. Þar með fá börnin meginhluta erfðaefnis síns frá móður og föður, en einnig örlítið brot – um 0,1% – frá gjafakonunni, sem virðist tryggja að heilbrigðir hvatberar taki yfir þá gölluðu.

Árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Átta börn hafa fæðst heilbrigð, fjórir strákar og fjórar stelpur,  og náð þroskamörkum sínum. Engin þeirra sýna merki um hvatberasjúkdóm, þó eitt barn hafi fengið meðferð við hjartsláttartruflunum og annað fengið flog sem hurfu sjálfkrafa. Hvorugt tilfellið tengist að öllum líkindum meðferðinni.

Aðgerðirnar eru þó ekki með öllu óumdeildar og sumir lýst áhyggjum sinum í þróun í átt að „hönnunar­börnum“.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Starfsmaður bílaþvottastöðvar fann tennur Hjörleifs heitins í Teslunni

Gufunesmálið: Starfsmaður bílaþvottastöðvar fann tennur Hjörleifs heitins í Teslunni
Fréttir
Í gær

Gerður í Blush biðst afsökunar á Instagram-færslum – „Var líklega heldur hvöss og byggð á persónulegri skoðun minni“

Gerður í Blush biðst afsökunar á Instagram-færslum – „Var líklega heldur hvöss og byggð á persónulegri skoðun minni“
Fréttir
Í gær

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“
Fréttir
Í gær

Fær ekki að byggja gistihús á Laugavegi

Fær ekki að byggja gistihús á Laugavegi
Fréttir
Í gær

Jóhann Rúnar Skúlason kominn í danska hestalandsliðið fyrir HM – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku

Jóhann Rúnar Skúlason kominn í danska hestalandsliðið fyrir HM – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku
Fréttir
Í gær

Réttað yfir Tesla vegna dauða ungrar konu – Hafi hunsað viðvaranir um sjálfstýringarbúnað í áraraðir

Réttað yfir Tesla vegna dauða ungrar konu – Hafi hunsað viðvaranir um sjálfstýringarbúnað í áraraðir