fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Umhverfisnefnd Garðabæjar leitar eftir ábendingum frá íbúum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. júní 2025 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhverfisnefnd Garðabæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2025. Einnig er leitað ábendinga um skemmtileg opin svæði, snyrtilega götu og framlag til umhverfismála.

Umhverf­isnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og leitar nú til bæjarbúa eftir ábendingum um:

  • Snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis
  • Snyrtilegar lóðir fyrirtækis
  • Skemmtileg opin svæði
  • Snyrtilega götu
  • Framlag til umhverfismála

Hérna má lesa um umhverfisviðurkenningar undanfarinna ára.

Bæjarbúar eru hvattir til senda inn ábendingar. Með því að skila þeim í þjónustuver Garðabæjar, Garðatorgi 7, eða með því að senda tölvupóst á netfangið: gardabaer@gardabaer.is. Tekið er á móti ábendingum til og með 15. júlí 2025.

Garðabær.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi