fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Ísrael og Íran á barmi styrjaldar eftir umfangsmikla árás Ísraels í nótt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. júní 2025 06:20

Frá Tehran, höfuðborg Írans, eftir árásirnar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil spenna er á milli Ísraels og Írans eftir að Ísraelsher hóf umfangsmikla loftárás á Íran í nótt þar sem ráðist var meðal annars á kjarnorkuinnviði og hernaðarleg skotmörk.

Aðgerð Ísraelshers, Operation Rising Lion, er sögð hafa beinst að yfir 100 skotmörkum. Hossein Salami, yfirmaður íranska byltingarvarðarins, lést í árásunum sem og tveir vísindamenn sem unnið hafa að kjarnorkuáætlun landsins. Þá er starfsmannastjóri íranska hersins sagður hafa látist.

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði að markmiðið með árásunum væri að stöðva kjarnorkuáætlun Írans. Ef Ísrael myndi ekki bregðast við núna gætu Íranir framleitt kjarnorkuvopn innan mjög skamms tíma.

Yfirvöld í Íran brugðust hart við árásum Ísraelsmanna og sagði Ali Ayatollah Ali Khamenei, æðstiklerkur Írans, að árásanna yrði hefnt grimmilega.

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin hefðu verið meðvituð um árásirnar áður en þær hófust en Bandaríkjamenn hefðu ekki tekið þátt í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“