fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Ferðakonan sem féll í Brúará er látin

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. júní 2025 09:49

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá þessu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt slys varð í gær þegar erlendur ferðamaður, kona á fertugsaldri, féll í Brúará við Hlauptungufoss. Tilkynning um slysið barst klukkan 16:15 og var fjölmennt lið viðbragðsaðila kallað út. Konan fannst fljótt eftir að fyrstu viðbragðsaðilar mættu á vettvang, en hún var úrskurðuð látin á staðnum.

Rannsókn á tildrögum slyssins er nú í höndum rannsóknardeildar Lögreglustjórans á Suðurlandi.

Um er að ræða þriðja ferðamanninn sem lætur lífið í Brúará síðustu þrjú árin. Í september á síðasta ári lést ferðamaður frá Katar lífið eftir að hann féll í Hlauptungufoss í Brúará. Hann var um þrítugt og var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Árið 2022 lést kanadískur fjölskyldufaðir í hörmulegu slysi þegar hann reyndi að bjarga syni sínum sem féll í ána. Honum tókst að bjarga syni sínum en svo hrifsaði straumþung áin manninn með sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“