fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Kaffibarinn til sölu – En ekki í sinni hefðbundnu mynd

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 2. júní 2025 12:36

Mynd: Ingibjörg Torfadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaffibarinn á Bergstaðastræti er einn elsti barinn í Reykjavík en hann hefur þjónustað þyrst fólk frá árinu 1993. Kaffibarinn er nú til sölu í snækkaðri mynd, sem fuglahús, og getur barinn þannig einnig þjónustað smáfuglana í garðinum. 

Kaffibarinn fuglahús hefur einnig að geyma flöskuopnara og hentar því jafnt innandyra sem utan eins og segir í færslu verslunarinnar Epal. Fuglahúsið er hannað af Hjalta Karlssyni í samstarfi við Epal og forsala er hafin.

Hjalti er eig­andi og hönnuður hjá Karl­sonwil­ker í New York sem nýtur mikillar velgengni á Manhattan.

Fuglahúsin koma í sölu í júlí og aðeins verða 499 eintök í boði.

Ingibjörg Torfadóttir ljósmyndari tók myndirnar af Kaffibarnum fuglahúsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Í gær

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stöðvaður með 40 sentímetra af snjó á framrúðunni

Stöðvaður með 40 sentímetra af snjó á framrúðunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp