fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Alvarlegt slys við Hvítá

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 28. maí 2025 19:36

Mynd: Lögreglan á Suðurlandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt slys varð við Hvítá seint á sjötta tímanum í dag. Er maður talinn hafa lent í ánni á dráttarvél sem fór út í.
Lögreglan á Suðurlandi greinir frá málinu.  Lögregla, sjúkraflutningar, slökkvilið, björgunarsveitir og þyrluáhafnir Landhelgisgæslunni tóku þátt í björgunarstarfi.
Ökumaður dráttarvélarinnar var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur.
„Nánari upplýsingar um slysið er ekki unnt að veita en lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn á tildrögum þess,“ segir í tilkynningu lögreglu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag
Fréttir
Í gær

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband
Fréttir
Í gær

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“