fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Leikskólastarfsmaður í Vestmannaeyjum sendur í leyfi eftir að hafa slegið til barns

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 27. maí 2025 15:25

Frá Vestmannaeyjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður leikskóla hjá Vestmannaeyjabæ hefur verið sendur í leyfi fyrir að hafa slegið til barns. Frá þessu greinir RÚV en fréttastofan fékk staðfestingu frá framkvæmdastjóra Fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar.

Í fréttinni kemur fram að atvikið hafi átt sér stað í síðustu viku og það sé til meðferðar hjá deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála Vestmannabæjar og mannauðsstjóra bæjarsins.

Lögreglu hafi hins vegar ekki verið gert viðvart né hafi foreldrum barnsins verið tilkynnt um málið frá leikskólastjórnendum.

Verði atvikið staðfest má búast við því að starfsmaðurinn fái áminningu í starfi eða verði sagt upp störfum.

Sjá nánar á vef RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“