fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Hnífstunga á Húsavík – Einn með talsverða áverka

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 27. maí 2025 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst tilkynning um heimilisofbeldi á Húsavík rétt fyrir klukkan þrjú í nótt þar sem hnífi var beitt.

Í tilkynningu sem lögregla birti á Facebook-síðu sinni kemur fram að þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn hafi komið í ljós að þar voru tveir einstaklingar með áverka.

Annar var með talsverða áverka, líklega eftir eggvopn, en þó ekki lífshættulega slasaður. Var hann fluttur á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík til aðhlynningar. Áverkar hins aðilans eru minni háttar.

Málið er á frumstigi og unnið að rannsókn.

Frekari upplýsingar verða ekki veittar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið