fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

Óvenjuleg sjón blasti við í morgungöngutúrnum – „Um leið og ég sá að það kom einhvað hvítt út að þá hringdi ég rakleiðis í Reykjavíkurborg!“ 

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. maí 2025 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Er þetta bara orðið eðlilegt í morgungöngutúrnum sínum að það liggi hér einhver ónýt gervipjalla! Í guðanna bænum þú sem að fleygðir þessu út um gluggann í Torfufelli! Hafðu sóma þinn í því að setja þetta í ruslið! Er þetta virkilega orðið svona hverfi að maður er hvergi óhultur svona sóðaskap!?“ 

Segir karlmaður sem gekk frá á hjálpartæki ástarlífsins í morgungöngutúr sínum. Maðurinn birti færsluna í íbúahópnum Íbúasamtökin Betra Breiðholt á Facebook. 

Segist hann hafa potað í hlutinn með priki sem hann fann. 

„En um leið og ég sá að það kom einhvað hvítt út að þá hringdi ég rakleiðis í Reykjavíkurborg!“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Baltasar og Ólafur Jóhann taka höndum saman aftur – Að þessu sinni í íbúð 10B

Baltasar og Ólafur Jóhann taka höndum saman aftur – Að þessu sinni í íbúð 10B
Fréttir
Í gær

Sakar Hörð Torfa um að skreyta sig með stolnum fjöðrum

Sakar Hörð Torfa um að skreyta sig með stolnum fjöðrum
Fréttir
Í gær

Orðinn langþreyttur á innbrotum og býður 300 þúsund króna fundarlaun fyrir hið nýjasta – „Það er ógeðslegt hvernig þetta er orðið“

Orðinn langþreyttur á innbrotum og býður 300 þúsund króna fundarlaun fyrir hið nýjasta – „Það er ógeðslegt hvernig þetta er orðið“