fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Árásarmaður Rushdie fær þungan dóm

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. maí 2025 15:30

Rushdie missti auga eftir árás í Bandaríkjunum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 27 ára gamli Hadi Matar hefur verið dæmdur í 25 ára fangelsi af dómstóli í New York fyrir hættulega hnífaárás á rithöfundinn Salman Rushdie. Árásin átti sér stað í ágúst 2022 þegar Rushdie var uppi á sviði í miðjum fyrirlestri í stórborginni.

Sjá einnig: Salman Rushdie stunginn ítrekað

Matar ruddist upp á sviðið og réðst fyrirvaralaust á Rushdie og stakk hníf ítrekað í andlit og háls rithöfundarins. Rushdie var heppinn að lifa árásina af en hann missti annað auga sitt auk þess sem hann varð fyrir margvíslegum öðrum meiðslum.

Árásin átti sér stað 35 árum eftir að umdeild bók Rushdie, Söngvar Satans, kom út en bókin olli miklum usla meðal múslima og var Rushdie meðal annars lýstur réttdræpur af æðsta klerk Írans, Ruholla Khomeini, árið 1989.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“