fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. maí 2025 07:23

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um hópslagsmál barna í hverfi 109 í Breiðholti í gærkvöldi. Að sögn lögreglu var málið afgreitt á vettvangi en frekari upplýsingar koma ekki fram í skeyti lögreglu.

Lögreglu var svo tilkynnt um innbrot í bílskúr í hverfi 200 í Kópavogi en þaðan var stolið tveimur skotvopnum.

Þá fékk lögregla tilkynningu um líkamsárás í hverfi 221 í Hafnarfirði og var einn maður handtekinn og hann vistaður í fangaklefa. Sá sem fyrir árásinni varð hlaut minniháttar meiðsli, að sögn lögreglu.

Í hverfi 108 var tilkynnt um tvo þjófnaði úr verslun og voru málin afgreidd á vettvangi.

Einn gistir fangageymslur lögreglu eftir nóttina en alls er 71 mál skráð í kerfi lögreglu á tímabilinu frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Í gær

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“