fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 17:50

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur (ÍMR) standa fyrir miðbæjarplokki á laugardaginn.
Plokkað verður frá klukkan 10-14. Að plokki loknu verða veitingar í boði Brauð & co. Aðalfundur ÍMR hefst svo kl. 14.30 í félagsmiðstöðinni Spennistöðin, sem er við hlið Austurbæjarskóla.
Með þessu viljum við efla samstöðu, félagsauð og samvinnu íbúa við að fegra miðborgina saman. Að plokki loknu er boðið í kaffi og meðlæti í félagsheimili íbúa, Spennistöðinni og síðan hefst aðalfundur ÍMR þar sem íbúar geta rætt málefni hverfisins“, segir í tilkynningu frá ÍMR.
Þeir sem hug hafa á að plokka geta mætt á miðvikudag eða fimmtudag milli kl. 16-18 að Laugavegi 56, þar sem plokktangir og ruslapokar fást gefins fyrir þá sem ekki eiga slík verkfæri sem nauðsynleg eru fyrir plokkið. Þar verður einnig hægt að skrá sig á svæði til að hreinsa.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi