fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Formaður grænlensku landstjórnarinnar skýtur hugmyndir Trumps í kaf

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. mars 2025 11:23

Múte Egede segir að Grænlendingar sjálfir muni ákvarða framtíð sína. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Múte B. Egede, formaður grænlensku landstjórnarinnar, hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta sem viðraði enn og aftur þá stefnu sína í gærkvöldi að taka yfir Grænland.

„Við erum ekki Ameríkanar, við erum ekki Danir, við erum Grænlendingar. Þetta er það sem Bandaríkjamenn og leiðtogar þeirra þurfa að skilja,“ sagði hann í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun og bætti við:

„Við erum ekki til sölu og það er ekki hægt að taka okkur yfir,“ sagði hann. Egede sagði síðan að framtíð Grænlands myndi ráðast af Grænlendingum sjálfum, engum öðrum.

Í ræðu sem Trump hélt í bandaríska þinginu í gærkvöldi sagði hann að Bandaríkjamenn myndu, á einn eða annan hátt, eignast Grænland.

Sjá einnig: Trump segir að Bandaríkin muni eignast Grænland á „einn eða annan hátt“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Spekingar deila um sniðgöngumálið – „Þetta er útúrsnúningur“

Spekingar deila um sniðgöngumálið – „Þetta er útúrsnúningur“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Herþotur sendar frá Keflavík til að leita að rússneskum kafbát sem ógnaði flugmóðurskipi – Stór og óvenjuleg aðgerð

Herþotur sendar frá Keflavík til að leita að rússneskum kafbát sem ógnaði flugmóðurskipi – Stór og óvenjuleg aðgerð
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“