fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 16:18

Mynd: Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veður er vont víða um land og færð víðast hvar erfið. Björgunarsveitir á Suðurnesjum höfðu í nógu að snúast í morgun við að koma ökumönnum sem voru í vandræðum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi til hjálpar.

Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að í morgun hafi björgunarsveitir á Suðurnesjum verið kallaðar til aðstoðar vegna þess illviðris sem skall á.

Talsvert hafi verið um að bílar væru að lenda í vandræðum og stærri flutningabílar sem voru tómir verið áberandi þar sem þeir tóku svona léttir á sig mikinn vind.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir og myndskeið frá björgunarstörfunum en myndskeiðið er frá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík.

 

Mynd: Landsbjörg
Mynd: Landsbjörg
Mynd: Landsbjörg

 

Myndband: Björgunarsveitin Þorbjörn
play-sharp-fill

Myndband: Björgunarsveitin Þorbjörn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Miðflokkurinn ekki fyrstur til að segja „Íslands fyrst“ – Var áður notað af flokk íslenskra öfgaþjóðernissinna

Miðflokkurinn ekki fyrstur til að segja „Íslands fyrst“ – Var áður notað af flokk íslenskra öfgaþjóðernissinna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”
Fréttir
Í gær

Hreppsnefnd Tjörneshrepps afþakkaði tæplega 250 milljón króna framlag – „Svona hátt framlag sé fáránlegt“

Hreppsnefnd Tjörneshrepps afþakkaði tæplega 250 milljón króna framlag – „Svona hátt framlag sé fáránlegt“
Fréttir
Í gær

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“
Hide picture