fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Ákærður fyrir nauðgun – Notfærði sér yfirburði sína vegna aðstöðumunar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. janúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á Suðurlandi hefur verið ákærður fyrir nauðgun vegna atviks sem átti sér stað aðfaranótt sunnudagsins 26. nóvember árið 2023.

Maðurinn er sagður hafa haft samræði og önnur kynferðismörk við konu án hennar samþykkis með því að beita hana ólögmætri nauðung og notfæra sér yfirburði sína vegna aðstöðumunar og að konan hefði enga burði haft til að veita samþykki sitt og hafi ekki getað spornað við verknaðinum vegna ölvunar.

„…ákærði sleikti brjóst hennar og kynfæri, setti fingur í leggöng hennar, lét hana hafa munnmök við sig og hafði við hana samræði,“ segir í ákærunni.

Fyrirtaka í málinu verður þann 13. febrúar næstkomandi, við Héraðsdóm Suðurlands á Selfossi. Verða þá lögð fram gögn í málinu en aðalmeðferð verður síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”
Fréttir
Í gær

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina
Fréttir
Í gær

Medvedev hefur í hótunum – „Enginn getur ábyrgst að Kyiv lifi aðfaranótt 10. maí af“

Medvedev hefur í hótunum – „Enginn getur ábyrgst að Kyiv lifi aðfaranótt 10. maí af“