fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fréttir

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega fertugur karlmaður, skráður til heimilis á Álftanesi, hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni.

Ákært er vegna atviks sem átti sér stað innandyra í húsi Knattspyrnufélagsins Vals, þ.e. Origo-höllinni við Hlíðarenda í Reykjavík. Ákærði er þar sagður hafa bitið lögreglumann sem var við skyldustörf í sköflung vinstri fótar, með þeim afleiðingum að af hlaust mar.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 28. janúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Verður kosninganóttinni slaufað? Mjög skiptar skoðanir meðal fólks

Verður kosninganóttinni slaufað? Mjög skiptar skoðanir meðal fólks
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sorpa sker upp herör gegn utanbæjarfólki – Innleiða bílnúmeralesara og hyggjast rukka grimmt

Sorpa sker upp herör gegn utanbæjarfólki – Innleiða bílnúmeralesara og hyggjast rukka grimmt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna
Fréttir
Í gær

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf
Fréttir
Í gær

Eldsvoðinn í Reykjanesbæ: Einn þungt haldinn á sjúkrahúsi – Sjö hundar drápust

Eldsvoðinn í Reykjanesbæ: Einn þungt haldinn á sjúkrahúsi – Sjö hundar drápust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara