fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Stuðningur Swift reynist Kamölu Harris dýrkeyptur

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. september 2024 15:30

Taylor Swift er ein stærsta poppstjarna heims

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar forsetakappræðna Kamölu Harris og Donald Trump á dögunum vakti það mikla athygli að stórstjarnan Taylor Swift lýsti yfir stuðningi sínum við Harris. Töldu margir að þar væri um sannkallaðan hvalreka að ræða fyrir Harris en annað virðist vera að koma á daginn.

Stuðningur Taylor Swift virðist ekki vera sá hvalreki sem Harris vonaðist eftir

Ný skoðanakönnun YouGov virðist benda til þess að stuðningsyfirlýsing Swift fæli þá frekar frá því að kjósa Harris. Átta prósent svarenda segja að þeir séu líklegri til þess að kjósa Harris út af stuðningi Swift. Mun fleiri, eða um 20% segja hins vegar að þeir séu líklegri til þess að kjósa Harris ekki út af stuðningi Swift.

Yfirgnæfandi meirihluta, eða 66%, segja að stuðningur Swift hafi hins vegar engin áhrif á sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast