fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Fréttir

Þuklari á Suðurlandi ákærður

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 12. september 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 5. september síðastliðinn var þingfest mál fyrir Héraðsdómi Suðurlands gegn manni sem ákærður er fyrir kynferðislega áreitni.

Maðurinn er sakaður um að hafa aðfaranótt sunnudagsins 11. júlí árið 2021, fyrir utan skemmtistað á Suðurlandi, gripið utanklæða um bæði brjóst konu og þuklað á þeim gegn hennar vilja.

Héraðssaksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Fyrir hönd brotaþola er hinn ákærði krafinn um 500 þúsund krónur í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óður til æskunnar
Fréttir
Í gær

Díana í Pussy Riot orðin íslenskur ríkisborgari ásamt 35 öðrum

Díana í Pussy Riot orðin íslenskur ríkisborgari ásamt 35 öðrum
Fréttir
Í gær

Svona á Suðurlandsbraut að breytast með Borgarlínunni

Svona á Suðurlandsbraut að breytast með Borgarlínunni
Fréttir
Í gær

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar
Fréttir
Í gær

Ódýrast vikunnar hjá Bónus skilað yfir 300 milljóna sparnaði fyrir íslensk heimili

Ódýrast vikunnar hjá Bónus skilað yfir 300 milljóna sparnaði fyrir íslensk heimili
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir líkamsárás á son sinn

Ákærður fyrir líkamsárás á son sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fræðimenn gagnrýna fréttaflutning Moggans um Byrjendalæsi – „Sannleikurinn vill einnig oft verða illa úti“

Fræðimenn gagnrýna fréttaflutning Moggans um Byrjendalæsi – „Sannleikurinn vill einnig oft verða illa úti“