fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Litlu mátti muna þegar eldri kona missti meðvitund í Silfru

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 17:00

Slysið varð á fjórða tímanum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á sjötugsaldri missti meðvitund við köfun í hylnum Silfru á fjórða tímanum í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna slyssins.

Mbl.is greinir frá þessu.

Konan var dregin upp úr hylnum. Viðbragðsaðilar hlúðu að henni og er hún komin aftur til meðvitundar.

Garðar Már Garðars­son, aðal­varðstjóri hjá lög­reglu­stjór­an­um á Suður­landi, greinir frá því að þetta líti betur út en á horfðist í fyrstu. Þyrla fór með konuna til skoðunar og aðhlynningar á sjúkrastofnun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gufunesmálið: Taugaóstyrk og lágmælt tálbeitustúlka

Gufunesmálið: Taugaóstyrk og lágmælt tálbeitustúlka
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum