fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Litlu mátti muna þegar eldri kona missti meðvitund í Silfru

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 17:00

Slysið varð á fjórða tímanum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á sjötugsaldri missti meðvitund við köfun í hylnum Silfru á fjórða tímanum í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna slyssins.

Mbl.is greinir frá þessu.

Konan var dregin upp úr hylnum. Viðbragðsaðilar hlúðu að henni og er hún komin aftur til meðvitundar.

Garðar Már Garðars­son, aðal­varðstjóri hjá lög­reglu­stjór­an­um á Suður­landi, greinir frá því að þetta líti betur út en á horfðist í fyrstu. Þyrla fór með konuna til skoðunar og aðhlynningar á sjúkrastofnun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“