fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Silfra

Litlu mátti muna þegar eldri kona missti meðvitund í Silfru

Litlu mátti muna þegar eldri kona missti meðvitund í Silfru

Fréttir
27.08.2024

Kona á sjötugsaldri missti meðvitund við köfun í hylnum Silfru á fjórða tímanum í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna slyssins. Mbl.is greinir frá þessu. Konan var dregin upp úr hylnum. Viðbragðsaðilar hlúðu að henni og er hún komin aftur til meðvitundar. Garðar Már Garðars­son, aðal­varðstjóri hjá lög­reglu­stjór­an­um á Suður­landi, greinir frá því að Lesa meira

Óttast að skráning Þingvalla á heimsminjaskrá sé í uppnámi – „Væri það mikill álitshnekkir“

Óttast að skráning Þingvalla á heimsminjaskrá sé í uppnámi – „Væri það mikill álitshnekkir“

Eyjan
10.10.2019

Í tilkynningu frá Landvernd er kallað eftir skýringum á veglagningu innan þjóðgarðsins á Þingvöllum og spurt af hverju ekkert umhverfismat hafi farið fram. Sömuleiðis er óskað eftir skýringum á starfseminni í Silfru sem komst í fréttir í vikunni, þegar köfunarstarfsemi þar var gagnrýnd fyrir að samrýmast ekki kröfum heimsminjaskrár UNESCO. Í tilkynningunni frá Landvernd er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af