fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
Fréttir

Sjáðu splunkunýjar myndir af eldgosinu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. maí 2024 13:24

Mynd sem almannavarnir tóku í gær af gosstöðvunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á flugi yfir gosstöðvunum á Reykjanesi og voru meðfylgjandi myndir teknar af Birni Oddssyni, starfsmanni Almannavarna.

Eldgosið hófst rétt fyrir klukkan 13 í dag og er það á Sundhnúksgígaröðinni, svipuðum slóðum og síðustu gos.

Greint var frá því skömmu eftir að gos hófst að ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefði ákvað að fara á neyðarstig vegna eldgossins.

Merki eru um að kvikugangurinn sé að færast nær Grindavíkurbæ og eru viðbragðsaðilar og aðrir sem eru í Grindavík beðnir um að vera tilbúnir að yfirgefa bæinn á mjög skömmum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bandaríkin og NATÓ undirbúa sig undir hugsanlega innrás Rússa í Evrópu

Bandaríkin og NATÓ undirbúa sig undir hugsanlega innrás Rússa í Evrópu
Fréttir
Í gær

Hilda Jana gáttuð á framgöngu meirihlutans á Akureyri – Láta aldraða bíða, neita að borga reikningana og neita að gera grein fyrir máli sínu

Hilda Jana gáttuð á framgöngu meirihlutans á Akureyri – Láta aldraða bíða, neita að borga reikningana og neita að gera grein fyrir máli sínu
Fréttir
Í gær

Kristinn um manninn sem var handtekinn á 17. júní: Hafði misst meðvitund á Austurvelli stuttu áður en enginn sjúkrabíll kom

Kristinn um manninn sem var handtekinn á 17. júní: Hafði misst meðvitund á Austurvelli stuttu áður en enginn sjúkrabíll kom
Fréttir
Í gær

Svandís segir marga ekki átta sig á möguleikanum á ókeypis láni mánaðarlega

Svandís segir marga ekki átta sig á möguleikanum á ókeypis láni mánaðarlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jose Luis veitingamaður á Caruso er látinn

Jose Luis veitingamaður á Caruso er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólaplássum fækkað um 940 og meirihlutinn geti bara kennt sjálfum sér um stöðuna – Tap foreldra geti numið 6,5 milljónum

Leikskólaplássum fækkað um 940 og meirihlutinn geti bara kennt sjálfum sér um stöðuna – Tap foreldra geti numið 6,5 milljónum