fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Tilkynnt um mann sem „beraði sig og hristi“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. maí 2024 07:14

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í hverfi 108 sem „beraði sig og hristi“ að sögn lögreglu. Manninum var sleppt að loknum viðræðum við varðstjóra.

Lögreglu var svo tilkynnt um innbrot í geymslur í hverfi 105 og voru eigendur að heiman. Að minnsta kosti einu reiðhjóli var stolið í innbrotinu. Þá var tilkynnt um menn í miðborginni að sveifla loftbyssum og hleypa af skotum.

Í hverfi 210 var svo tilkynnt um skemmdarverk þar sem nokkrar rúður höfðu verið brotnar. Gerendur fundust ekki þrátt fyrir leit. Loks var tilkynnt um fjársvik í hverfi 200 þar sem einstaklingur stakk af frá leigubifreið án þess að greiða fyrir fargjaldið. Viðkomandi fannst og á kæru yfir höfði sér vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefnir í leiðindaveður á stórum hluta landsins á aðfangadagskvöld

Stefnir í leiðindaveður á stórum hluta landsins á aðfangadagskvöld