fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
Fréttir

Handtekinn eftir að makinn lést þegar þau stunduðu öfgafullt kynlíf

Pressan
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 06:30

Þetta endaði skelfilega hjá þeim. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

44 ára bandarísk kona lést nýlega í Malaga á Spáni. Maki hennar, 50 karlmaður, var handtekinn í kjölfarið en hann er grunaður um morð.

Dagbladet skýrir frá þessu og segir að spænska ríkislögreglan hafi tekið við rannsókn málsins og sé það rannsakað sem kynbundið ofbeldi sem hafi valdið dauða.

Kynbundið ofbeldi er skilgreint sem ofbeldi sem kona er beitt vegna kyns hennar.

The Olive Press segir að lögreglan telji að konan hafi látist þegar þau stunduðu „öfgafullt kynlíf“.

Málið verður tekið fyrir hjá sérstökum dómstól sem fjallar um ofbeldi gagnvart konum.

Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Elliði hrósar Óttari: „Skorið upp herör gegn persónulegum rógburði skautun, strámennsku og öðrum þeim plagsiðum“

Elliði hrósar Óttari: „Skorið upp herör gegn persónulegum rógburði skautun, strámennsku og öðrum þeim plagsiðum“
Fréttir
Í gær

Vara við fjárkúgun á netinu – „Það sem þeir sækjast eftir eru myndir af kynfærum eða ámóta myndefni“

Vara við fjárkúgun á netinu – „Það sem þeir sækjast eftir eru myndir af kynfærum eða ámóta myndefni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórtíðindi í nýjustu skoðanakönnuninni – Halla Tómasdóttir komin í annað sæti

Stórtíðindi í nýjustu skoðanakönnuninni – Halla Tómasdóttir komin í annað sæti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Algjör steypa“ að það sé glerbrot og hrossaskítur í neftóbaki

„Algjör steypa“ að það sé glerbrot og hrossaskítur í neftóbaki