fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
Fréttir

Maður féll niður um sjö tröppur á skemmtistað – Bíl rænt og eiganda ógnað með skotvopni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 07:59

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu í nótt um vopnað rán á bíl, þar sem eiganda var ógnað með skotvopni. Bíllinn fannst síðar og fjórir menn sem eru grunaðir í málinu voru handteknir í heimahúsi.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, Þar segir einnig frá slysi á skemmtistað. Maður féll niður um sjö tröppur. Sjúkralið og lögreglu voru send á vettvang en ekki er vitað um ástand hins slasaða.

Eldur kviknaði í gaskút og grilli. Húsráðandi reyndi að slökkva eldinn með slökkvitæki en án árangurs. Slökkvilið kom á staðinn og slökkti eldinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Missti hluta af öðru nýranu en fær engar bætur

Missti hluta af öðru nýranu en fær engar bætur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bráðfyndið atvik í verslun – Reyndi að svíkja út pening en var sjálf kærð

Bráðfyndið atvik í verslun – Reyndi að svíkja út pening en var sjálf kærð
Fréttir
Í gær

Tilkynnt um mann sem „beraði sig og hristi“

Tilkynnt um mann sem „beraði sig og hristi“
Fréttir
Í gær

Stoltenberg vill að Úkraínumenn fái að nota vestræn vopn til árása á rússneskt landsvæði

Stoltenberg vill að Úkraínumenn fái að nota vestræn vopn til árása á rússneskt landsvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anita hvetur yfirvöld til að segja nafn látinnar dóttur sinnar upphátt – „Þetta eru óafturkræf mistök, óafturkræf vanræksla“

Anita hvetur yfirvöld til að segja nafn látinnar dóttur sinnar upphátt – „Þetta eru óafturkræf mistök, óafturkræf vanræksla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru dýrustu og ódýrustu borgir Evrópu til að fara í helgarferð

Þetta eru dýrustu og ódýrustu borgir Evrópu til að fara í helgarferð