fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
Fréttir

Friðsamleg mótmæli gegn hernaðinum á Gaza

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. mars 2024 16:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsdeild Amnesty International gekkst í dag fyrir mótmælafundi á Austurvelli. Þar var stríðsrekstri Ísraela á Gaza mótmælt og krafist var þess að íslensk stjórnvöld opni aftur fyrr fjárstuðning við Palestínu-fljóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNRWA.

Sjá tilkynningu Amnesty vegna málsins

Ljósmyndari DV var á vettvangi og tók nokkrar myndir. Mótmælaspjöld þátttakenda tala skýru máli um þann boðskap sem hafður var frammi á fundinum.

Mynd: DV/KSJ
Mynd: DV/KSJ
Mynd: DV/KSJ
Mynd: DV/KSJ

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Norður-Kóreu prófa vopn sín í Úkraínu

Segir Norður-Kóreu prófa vopn sín í Úkraínu
Fréttir
Í gær

Rússnesk herþota var skotin niður yfir Krím – Dæmi um þann vanda sem steðjar að Rússum

Rússnesk herþota var skotin niður yfir Krím – Dæmi um þann vanda sem steðjar að Rússum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vinnuslys í Hafnarfirði – Reyna að ná manni undan fargi

Vinnuslys í Hafnarfirði – Reyna að ná manni undan fargi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Tenerife vekur reiði með aðgerðum sínum – „Þeir ættu frekar að taka vasaþjófana úr umferð“

Lögreglan á Tenerife vekur reiði með aðgerðum sínum – „Þeir ættu frekar að taka vasaþjófana úr umferð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví segir að þykjustuleikur hafi verið settur á svið – „Það var í rauninni búið að ákveða annað“

Björn Leví segir að þykjustuleikur hafi verið settur á svið – „Það var í rauninni búið að ákveða annað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússneskir glæpamenn í vanda vegna stríðsins – Hafa misst tengslin við úkraínska starfsbræður sína

Rússneskir glæpamenn í vanda vegna stríðsins – Hafa misst tengslin við úkraínska starfsbræður sína