fbpx
Fimmtudagur 29.febrúar 2024
Fréttir

Lögnin fór í sundur – Verður kalt á Suðurnesjum

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 10. febrúar 2024 09:16

Reykjanesbær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjáveitulögnin sem lögð var til að bæta heitavatnslögnina sem rofnaði í eldgosinu fór í sundur um klukkan hálf ellefu í gærkvöld. Ekkert heitt vatn berst lengur til Suðurnesja.

Að sögn HS Orku laskaðist hún væntanlega við hraunrennslið í gærmorgun. Seint í gærkvöld þegar aukið var við vatnsdælingu rofnaði hún endanlega.

„Staðsetningin er undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir þar,“ segir í tilkynningunni.

Undirbúningur að því að leggja nýja lögn er hafinn og koma Almannavarnir að því ferli. Þetta mun taka einhverja daga og er ekki hægt að nefna tímasetningar í því samhengi.

„Brýnt er að fylgja leiðbeiningu almannavarnar og HS Veitna varðandi viðbrögð í þessum erfiðu og krefjandi aðstæðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Veitinga- og athafnamaður á skilorði vegna skattsvika og fékk 87 milljón króna reikning frá ríkissjóð

Veitinga- og athafnamaður á skilorði vegna skattsvika og fékk 87 milljón króna reikning frá ríkissjóð
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Óvæntur starfsmannafundur til að tilkynna um sameiningu – 14 sagt upp störfum

Óvæntur starfsmannafundur til að tilkynna um sameiningu – 14 sagt upp störfum
Fréttir
Í gær

Maður á jeppa elti móður og dóttur í Grafarvogi – „Hann rífur í mig og lemur mig í bringuna“

Maður á jeppa elti móður og dóttur í Grafarvogi – „Hann rífur í mig og lemur mig í bringuna“
Fréttir
Í gær

Þjóðskrá segir Önnu og Gunnlaug geta ekki átt lögheimili á Íslandi – „Það er í alvöru hægt að „henda okkur úr landi““

Þjóðskrá segir Önnu og Gunnlaug geta ekki átt lögheimili á Íslandi – „Það er í alvöru hægt að „henda okkur úr landi““
Fréttir
Í gær

Kona trylltist fyrir utan Egilshöll

Kona trylltist fyrir utan Egilshöll
Fréttir
Í gær

Þorsteinn harmar leigubílafrumvarpið – „Þessa þróun þarf að stöðva strax“

Þorsteinn harmar leigubílafrumvarpið – „Þessa þróun þarf að stöðva strax“
Fréttir
Í gær

Stefnir Disney World eftir voveiflegt dauðsfall eiginkonu sinnar

Stefnir Disney World eftir voveiflegt dauðsfall eiginkonu sinnar
Fréttir
Í gær

Dularfulla hljómplötusendingin frá Þýskalandi – Kona og karl sakfelld

Dularfulla hljómplötusendingin frá Þýskalandi – Kona og karl sakfelld