fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Segja að herforingjar neiti að framfylgja fyrirmælum Pútíns

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. desember 2024 07:30

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt upplýsingum, sem leyniþjónustustofnanir hafa aflað sér, þá hafa Rússar safnað um 2.000 manna árásarliði saman í Kherson auk 300 hraðbáta. Ætlunin er að ráðast yfir Dnipro ána en hún skilur að yfirráðasvæði Rússa annars vegar og Úkraínumanna hins vegar.

En það er að sögn komið babb í bátinn hjá Vladímír Pútín því herforingjar hans eru sagðir neita að senda hermennina yfir ána.

Express skýrir frá þessu og segir að samkvæmt upplýsingum sem ATESH hafi aflað sér þá neiti margir háttsettir rússneskir herforingjar að senda hermenn sína yfir ána og segja það vera hreina sjálfsmorðsför.

„Rússneskir herforingjar neita að senda undirmenn sína til árása í Kherson-héraðinu,“ skrifar ATESH á Telegram og segir að vaxandi spenna sé innan rússneskra hersveita sem eru staðsettar í hertekna hluta Kherson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“