fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Norðurkóresk flugskeyti innihalda vestræna íhluti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 06:30

Frá hersýningu í Norður-Kóreu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa bætt mjög í flugskeytaárásir sínar á Úkraínu að undanförnu. Stór hluti af flugskeytunum er frá Norður-Kóreu.

Úkraínskir embættismenn segja að eina ástæðan fyrir að þessi flugskeyti komist á loft og geti flogið, sé að í þeim eru vestrænir íhlutir.

„Öll rafkerfin í þeim eru útlend. Það er ekkert kóreskt í þeim,“ sagði talsmaður rannsóknarstofu í Kyiv, þar sem leifar flugskeytanna eru rannsakaðar, í samtali við CNN.

CNN segir að „engar áreiðanlegar upplýsingar“ liggi fyrir um hvernig þessir íhlutir enduðu í Norður-Kóreu en margir sérfræðingar sögðu í samtali við miðilinn að „allt bendi til“ að það séu Kínverjar sem hjálpi Norður-Kóreu að verða sér úti um íhlutina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu
Fréttir
Í gær

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Í gær

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín
Fréttir
Í gær

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin