fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

„Úrvalssveitir“ Rússa sagðar vera veikburða og úreltar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 07:30

Rússneskir hermenn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskar hersveitir, sem Vesturlönd töldu áður vera „úrvalssveitir“, eru það ekki lengur eftir rúmlega 1.000 daga stríð í Úkraínu. Eru sveitirnar sagðar vera veikburða, misnotaðar og við að verða gagnslitlar.

Þetta kemur fram í stöðumati bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War. Segir hugveitan að munurinn á gæðum úrvalssveitanna og hefðbundinna hersveita Rússa, eins og hann hafi verið fyrir stríð, hafi minnkað mikið vegna þess hvernig Rússar haga stríðsrekstri sínum.

Segir hugveitan að úrvalssveitirnar séu nú að mestu vanmannaðar vélvæddar hersveitir sem verði að treysta á árásir fótgönguliðs til að geta náð árangri á vígvellinum.

Hugveitan segir einnig að yfirstjórn rússneska hersins hafi neyðst til að setja nýliða í úrvalssveitirnar vegna mikils mannfalls í röðum þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“