fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 07:26

Meðfylgjandi myndir voru teknar af gosinu í nótt og birtust á Facebook-síðu Almannavarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgosið sem hófst klukkan 23:14 í gærkvöldi hélt áfram að malla í nótt en aðeins hefur dregið úr virkni á gossprungunni frá því hún var sem mest skömmu eftir miðnætti.

Í tilkynningu frá náttúruvárvakt Veðurstofu Íslands kemur fram að sprungan sé virkust um miðbik hennar og er hraunflæði áfram til vesturs og norðurs.

„Vestari hrauntungan, sú sem rennur milli Sýlingarfells og Stóra Skógfells, rann yfir Grindavíkurveg rúmlega kl. 04:30 og nálgast Njarðvíkuræð. Áætlað hraunrennsli á þessari hrauntungu er um 300 metrar á klukkustund. Nyrðri hrauntungan rennur ekki í átt að neinum innviðum.“

Benedikt Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands, sagði við fréttastofu RÚV í nótt að flæðið í þessu gosi hefði hingað til verið mun minna en í síðustu tveimur eldgosum og gosvirknin verið örlítið fyrr að ná hámarki.

Hann sagði að ekki væri hægt að útiloka að virknin tæki við sér aftur en vísindamenn eigi ekki von á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Spánverjar hóta að draga sig úr Eurovision vegna Ísrael – Eitt af „stóru fimm“

Spánverjar hóta að draga sig úr Eurovision vegna Ísrael – Eitt af „stóru fimm“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“
Fréttir
Í gær

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd
Fréttir
Í gær

Glæpamaður sem lifði á kerfinu rekinn úr landi

Glæpamaður sem lifði á kerfinu rekinn úr landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra