fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Flutti inn kókaín frá Sviss – Fjórtán mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. september 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur maður var þann 26. ágúst sakelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellt fíkniefnabrot.

Maðurinn var ákærður fyrir að hafa þriðjudaginn 4. júní síðastliðinn staðið að innflutningi á tæplega 900 g af kókaíni sem ætlað var til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.

Maðurinn flutti efnin til landsins sem farþegi til Keflavíkurflugvallar frá Zürich í Sviss, en hann faldi fíkniefnin innvortis.

Maðurinn játaði sök og var það virt honum til refsilækkunar. Ekki er talið að hann sé eigandi fíkniefnanna né hafi komið að skipulagningu á innflutningi efnanna.

Var maðurinn dæmdur í 14 mánaða fangelsi og til að greiða tæplega 2,2 milljónir króna í sakarkostnað.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Réttarhöld að hefjast yfir þremur mönnum sem sakaðir eru um að kveikja í Teslu-bíl lögreglukonu

Réttarhöld að hefjast yfir þremur mönnum sem sakaðir eru um að kveikja í Teslu-bíl lögreglukonu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar