fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Fréttir

Salvör segir starfsfólk slegið: „Við þurfum að taka þetta mjög alvarlega“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 09:00

Salvör Nordal, umboðsmaður barna. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir taka þurfi þá staðreynd mjög alvarlega að hnífaburður og ofbeldishegðun sé að aukast hjá börnum.

Rætt er við Salvöru á forsíðu Morgunblaðsins í dag en tilefnið er skelfileg hnífaárás síðastliðið laugardagskvöld þar sem 16 ára piltur réðst að þremur ungmennum með hníf. Ein stúlka í hópnum liggur þungt haldin á spítala eftir árásina.

„Þetta er átak­an­legt mál. Þarna eru gerend­ur og þolend­ur und­ir 18 ára aldri og maður er með hug­ann hjá öll­um þess­um börn­um og fjöl­skyld­un­um. Við erum sleg­in yfir þess­um at­b­urðum og þró­un­in er mikið áhyggju­efni því of­beld­is­hegðun virðist vera að aukast,“ segir Salvör sem tekur fram að tölur og tilkynningar bendi til þess. Embættið heyri af ofbeldismálum vegna ábendinga sem koma fyrir utan umfjöllun sem ratar í fjölmiðla.

„Einnig hafa ýms­ir sem vinna með börn­um lýst áhyggj­um af stöðunni. Áhyggj­ur af þess­ari þróun eru víðar en á Íslandi og við þurf­um að taka þetta mjög al­var­lega,“ segir Salvör við Morgunblaðið þar sem ítarlega er fjallað um málið.

Ólafur Þór geðlæknir um hnífaárásir: Þetta eru helstu áhættuþættirnir 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni
Fréttir
Í gær

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Í gær

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“