fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fréttir

Óttast að púðurtunnan springi – Ísrael kennir Hezbollah um mannskæða árás

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 28. júlí 2024 11:30

Frá fyrri átökum stríðandi fylkinga í Líbanon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 12 manns létust lífið, þar af nokkur börn, þegar eldflaugaárás var gerð á þorpið  Majdal Shams á landnemabyggðum Gólanhæða í Ísrael í gær. Þá særðust tæplega 30 einstaklingar.  Mikil hætta er talin á að árásin geti kveikt undir frekari átökum milli Ísraels og Líbanon. Ísraelar hafa skellt skuldinni á líbönsku Hezbollah-samtökin sem harðneita sök á þessari tilteknu árás.

Að sögn Ísraela er um að ræða mannskæðustu árás á Ísrael síðan fjöldamorð Hamas-samtakanna þann 7. október síðastliðinn.

Ísraelsher svaraði árásinni þegar í stað með því að gera loftárásir á valin skotmörk í Líbanon.Þá hefur Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra landsins, heitið grimmilegum hefndum vegna árásarinnar.

Undanfarna 10 mánuði hafa nánast linnulausar skærur verið á milli landamæra Ísraels og Líbanons. Harka verður að færast í átökin og meira að segja óttuðust menn að stríðsátök væru að breiðast út fyrir árásirnar í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

„Þessar barnadýnur eru þá taldar hættulegar eða ekki æskilegt að börn sofi á þeim. Sama með þessi plastleikföng sem eru mjúk“

„Þessar barnadýnur eru þá taldar hættulegar eða ekki æskilegt að börn sofi á þeim. Sama með þessi plastleikföng sem eru mjúk“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
Fréttir
Í gær

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“
Fréttir
Í gær

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu

Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona brugðust sósíalistar við ályktun um að Sæþór viki úr embætti – Töldu að málið yrði ekki til umfjöllunar í fjölmiðlum

Svona brugðust sósíalistar við ályktun um að Sæþór viki úr embætti – Töldu að málið yrði ekki til umfjöllunar í fjölmiðlum