fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
Fréttir

Hópslagsmál í Kópavogi: Einn handtekinn grunaður um alvarlega líkamsárás

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. júní 2024 07:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um hópslagsmál í Kópavogi í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu kemur fram að einn hafi legið slasaður eftir og var hann fluttur á slysadeild til frekari aðhlynningar.

Einn var handtekinn í tengslum við rannsókn málsins, grunaður um alvarlega líkamsárás, og var hann vistaður í fangaklefa lögreglu. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í skeyti lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jose Luis veitingamaður á Caruso er látinn

Jose Luis veitingamaður á Caruso er látinn
Fréttir
Í gær

Leikskólaplássum fækkað um 940 og meirihlutinn geti bara kennt sjálfum sér um stöðuna – Tap foreldra geti numið 6,5 milljónum

Leikskólaplássum fækkað um 940 og meirihlutinn geti bara kennt sjálfum sér um stöðuna – Tap foreldra geti numið 6,5 milljónum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dularfullur líkfundur skekur vinsælan áfangastað Íslendinga

Dularfullur líkfundur skekur vinsælan áfangastað Íslendinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgarleikhúsþjófurinn sá að sér og skilaði Maríu þýfinu – „Fólk gerir mistök“

Borgarleikhúsþjófurinn sá að sér og skilaði Maríu þýfinu – „Fólk gerir mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Ingva Hrafns: „Það er einhver skítur þarna í gangi, ég bara finn það á mér“

Faðir Ingva Hrafns: „Það er einhver skítur þarna í gangi, ég bara finn það á mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Losnaði úr fangelsi á feðradaginn, 10 árum eftir skelfilegan dauða sonar síns

Losnaði úr fangelsi á feðradaginn, 10 árum eftir skelfilegan dauða sonar síns