fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fréttir

Pútín sendir Vesturlöndum ógnvekjandi skilaboð – Æfa notkun kjarnavopna

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. maí 2024 12:02

Vladimir Pútín. Mynd: EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski herinn ætlar að hefja æfingar við notkun taktískra kjarnavopna (e. tactical nuclear weapons) vegna „hótana“ frá Frökkum, Bretum og Bandaríkjunum. Reuters greinir frá þessu.

Rússneska varnarmálaráðuneytið staðfesti fyrirhugaðar æfingar í morgun og eru þær sagðar gerðar að kröfu Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Verður undirbúningur og notkun þessara vopna æfð.

Rússar segja að Bandaríkjamenn og bandaþjóðir þeirra í Evrópu séu að ýta heiminum í átt að „átökum á milli kjarnorkuvelda“ með fjárframlögum til Úkraínu.

Rússland og Bandaríkin eru stærstu kjarnorkuveldi heims en saman eiga þau um 10.600 kjarnaodda af þeim 12.100 sem til eru í heiminum. Þar á eftir koma Kína, Frakkland og Bretland.

Í frétt Reuters er þess getið að kjarnorkuveldi heimsins sinni viðhaldi og æfi jafnvel undirbúning fyrir notkun þeirra. Að tilkynna um slíkt, líkt og Rússar gera nú, og setja æfingarnar í samhengi við tilgreinda ógn eigi sér hins vegar vart hliðstæðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu
Fréttir
Í gær

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl
Fréttir
Í gær

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“
Fréttir
Í gær

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“