fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Fréttir

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 12:03

Davíð Viðarsson eða Quang Le hefur setið í átta vikur í gæsluvarðhaldi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le, eða Davíð Viðarsson, varð fyrir árás nethakkara sem hafa dreift viðkvæmum upplýsingum um hann síðustu klukkustundir. Var persónulegur reikningur athafnamannsins, sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um víðtækt mansal og margvísleg önnur brot, hakkaður sem og reikningur asísku veitingakeðjunnar Wok On þar sem hann var einn af eigendum.

Vísir greindi fyrst frá málinu en hakkararnir hófu að dreifa efni á báðar Facebook-síðurna um klukkan ellefu í morgun. Þar eru ýmsir opinberar aðilar gagnrýndir en einnig einkaskilaboð Quang Le til íslenskra vina sinna þar sem þeir deila meðal annars rassamyndum úr World Class, ræða um líkamlegt ofbeldi gagnvart konum en einnig svartar greiðslur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga

Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga
Fréttir
Í gær

Fleiri nýleg gjaldþrot Ásgeirs – Mörg hundruð milljónir í súginn

Fleiri nýleg gjaldþrot Ásgeirs – Mörg hundruð milljónir í súginn
Fréttir
Í gær

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“