fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Halla býður sig fram til forseta

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 17. mars 2024 12:27

Halla tilkynnti framboðið í Grósku í hádeginu. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, býður sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún á blaðamannafundi í hádeginu í dag sem fram fór í Grósku.

Halla bauð sig fram til forseta árið 2016. Þá hlaut hún 27,93 prósenta fylgi og hafnaði í öðru sæti á eftir Guðna Th. Jóhannessyni sem fékk 39,08 prósent.

Halla er forstjóri fyrirtækisins B Team sem leiðir umbreytingu í viðskipta og stjórnunarháttum. Hún hefur einnig starfað hjá fyrirtækjum á borð við Pepsi Cola og M&M/Mars. Þá hefur hún tekið þátt í að leiða verkefnið Auður í krafti kvenna.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“