fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Guðbrandur hugsi: „Mér finnst það mjög skrýtið, þetta eru ekkert eðlileg vinnubrögð“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðbrandur Bogason, skólastjóri Ökuskólans í Mjódd, segir það merkilegt hversu vel útlendingum gengur að taka próf hér á landi þó þeir skilji ekki mikið í tungumálinu.

„Mér finnst það mjög skrýtið, þetta eru ekkert eðlileg vinnubrögð,“ segir Guðbrandur í samtali við Morgunblaðið í dag en tilefnið er fjöldi útlendinga sem tekið hefur svokölluð „harkarapróf“ hér á landi sem veitir rétt til aksturs leigubíla.

Bent er á það í umfjöllun Morgunblaðsins að námskeiðin fari fram á íslensku sem og prófin og því veki það furðu Íslendinga sem taka prófin hversu góðum árangri útlendingar nám sem þó kunna ekki stakt orð í íslensku. Guðbrandur segir við Morgunblaðið að skólinn hafi ekkert vald til að stoppa þetta og vinni verkefnið fyrir Samgöngustofu.

Guðbrandur er meðal annars spurður að því hvort það sé rétt að hægt sé að taka mynd af prófinu með símanum, senda hana og fá svör send jafnharðan. Hann segir að vissulega sé reynt að fylgjast með því og koma í veg fyrir það en útlendingar fá að nota símann vegna tungumálaerfiðleika og til að þýða orð í prófinu. „Ég er sammála því að þetta er á mjög gráu svæði,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
Fréttir
Í gær

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót
Fréttir
Í gær

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Farþegi stökk fyrir borð til að flýja 2 milljón króna spilaskuld

Farþegi stökk fyrir borð til að flýja 2 milljón króna spilaskuld