fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Pálmi edrú í 29 ár: „Sannarlega þakklátur maður í dag“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. mars 2024 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson fagnar þeim áfanga í dag að hafa verið edrú í 29 ár.

Pálmi greindi frá þessu í Facebook-færslu þar sem hann sagði:

„Á þessum degi fyrir 29 árum urðu kaflaskil í lífi mínu en þá hætti ég neyslu áfengis og annarra vímuefna, sem hvað eftir annað voru við það að drepa mig.“

Pálmi bætir við að hann telji sig reyndar lúsheppinn að hafa sloppið fyrir horn svona nokkurn veginn heill.

„Árin án hugbreytandi efna hafa ekki endilega verið einhver dans á rósum, lífið var ekkert að hlífa mér frekar en öðru fólki, en stóra breytingin var sú að ég var að taka slaginn ódeyfður. Ég er svo sannarlega þakklátur maður í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Í gær

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið