fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Rússar taka mörg þúsund gamla skriðdreka úr geymslum vegna mikils tjóns í Úkraínu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 07:30

Rússneskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðandi rannsóknarmiðstöð segir að Rússar hafi misst rúmlega 3.000 skriðdreka í stríðinu í Úkraínu. Þetta er sá fjöldi skriðdreka sem rússneski herinn var með í notkun áður en Rússar réðust inn í Úkraínu.

En Rússar eiga mikið af hergögnum á lager, þar á meðal af brynvörðum ökutækjum á borð við skriðdreka. Raunar eiga  þeir svo mikið af þeim að þeir eiga nóg í nokkur ár miðað við að þeir haldi áfram að missa svo mörg ökutæki í Úkraínu.

Þetta segir breska rannsóknarmiðstöðin International Institute for Strategic Studies í árlegri skýrslu sinni um stöðu hernaðarmála í heiminum. Sky News segir að í skýrslunni komi fram að rússnesk stjórnvöld hafi getað skipt á gæðum fyrir magn með því að sækja mörg þúsund gamla skriðdreka í geymslur. Þeir geti „hugsanlega haldið mikið tap út í þrjú ár og bætt það upp með skriðdrekum af lager“.

Í skýrslunni kemur fram að Rússar séu nú með 1.750 virka skriðdreka í notkun, þar á meðal marga sem eru margra áratuga gamlir og einnig nýja. Þeir eru sagðir eiga 4.000 til viðbótar í geymslum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Augnablikið þegar kafbáturinn féll saman – Eiginkonan: „Hvaða hvellur var þetta?“

Augnablikið þegar kafbáturinn féll saman – Eiginkonan: „Hvaða hvellur var þetta?“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Íslenskur leigusali í miklum vanda og óttast um aleiguna – „Leigjandi minn er fíkill“

Íslenskur leigusali í miklum vanda og óttast um aleiguna – „Leigjandi minn er fíkill“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir
Fréttir
Í gær

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur
Fréttir
Í gær

Læknar segja öryggi sjúklinga ógnað fái aðrir að ávísa lyfjum – „LÍ telur þessa fullyrðingu dapurlega og í versta falli hlægilega“

Læknar segja öryggi sjúklinga ógnað fái aðrir að ávísa lyfjum – „LÍ telur þessa fullyrðingu dapurlega og í versta falli hlægilega“
Fréttir
Í gær

Bassi Maraj ákærður fyrir líkamsárás á leigubílstjóra – Hafi vafið posasnúru um háls hans og kýlt í ennið

Bassi Maraj ákærður fyrir líkamsárás á leigubílstjóra – Hafi vafið posasnúru um háls hans og kýlt í ennið
Fréttir
Í gær

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Í gær

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu