fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Kynferðisleg áreitni á KFC Selfossi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 09:30

Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 8. febrúar næstkomandi verður þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands mál gegn manni sem ákærður hefur verið fyrir kynferðislega áreitni inni á veitingastað KFC á Austurvegi Selfossi.

Atvikið átti sér stað þann 8. janúar árið 2022. Maðurinn er sakaður um að hafa strokið yfir rass konu utanklæða, en konan var við störf á staðnum.

Héraðssaksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Starfskonan sem varð fyrir meintri áreitni krefst tveggja milljóna króna í miskabætur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Í gær

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“