fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Þetta er líklegasta staðsetning eldgossins núna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 12. janúar 2024 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegast er að ef til eldgoss kemur á næstunni á Reykjanesskaga þá komi það upp á svæðinu milli Stóra-Skógfells og Hagafells, eða svipuðum slóðum og gaus 18. desember.

Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni.

Áfram mælist Landsrit við Svartsengi vegna kvikusöfnunar og getur það leitt til eldgoss. Gæti gosið hafist með litlum fyrirvara en merki um að kvika væri að brjóta sér leið upp á yfirborð jarðar kæmi fram í skyndilegri, staðbundinni og ákafri smáskjálftavirkni.

„Undanfarna daga hefur skjálftavirkni á svæðinu verið afar væg. Ef kvika færi að leita til yfirborðs, má búast við að skjálftavirknin samfara því væri svipuð og sást í aðdraganda gossins 18. desember, bæði hvað varðar stærð skjálfta og fjölda þeirra. Áhrif þeirrar skjálftavirkni mun gæta bæði í Svartsengi og í Grindavík. Miðað við stöðuna núna, er afar ólíklegt að við fáum aftur jafn öfluga skjálftavirkni og varð þegar kvikugangurinn stóri myndaðist 10. nóvember,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“
Fréttir
Í gær

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“
Fréttir
Í gær

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“
Fréttir
Í gær

Réðst á dyravörð á Akureyri

Réðst á dyravörð á Akureyri
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“