fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Fréttir

Mikið að gera hjá lögreglu í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 3. júní 2023 07:44

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og voru skráð 120 mál frá kl. 17 í gær til 5 í morgun,

Meðal þeirra mála sem komu til kasta lögreglu var maður sem vísað var af hóteli í miðborginni vegna annarlegs ástands, en hann var undir miklum áhrifum áfengis og eiturlyfja.

Manni sem var til vandræða við eitt neyðarskýla Reykjavíkurborgar var vísað burt.

Óskað var eftir aðstoð lögreglu á Lækjartorgi þar sem maður svaf ölvunarsvefni. Maðurinn brást hinn versti við og réðst á lögreglumenn, var hann handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Maður var handtekinn og færður á lögreglustöð eftir að hafa verið til vandræða við hús á Seltjarnarnensi. Eftir að rætt hafði verið við manninn á lögreglustöð var hann látinn laus þar sem hann lofaði að láta af þessari hegðun.

Ofurölvi maður var aðstoðaður eftir að hafa dottið og slasað sig lítillega í miðborginni. Sjúkralið gerði að sárum hans og var honum síðan ekið heim.

Eignarspjöll voru unnin á skólabyggingu í miðborginni og var útidyrahurð skemmd.

Krakkar kveiktu í rusli í undirgöngum í Hafnarfirði, ekki varð tjón af því.

Bíll valt á Heiðmerkurvegi og var einn fluttur með sjúkrabíl á slysadeild.

Maður var handtekinn í hverfi 113 vegna líkamsárásar og eignarspjalla. Var maðurinn í annarlegu ástandi og var vistaður í fangaklefa og bíður skýrslutöku þegar ástand hans lagast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða

Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sölvi var vöggustofubarn – „Þessi óöryggistilfinning hefur fylgt mér í gegnum lífið“

Sölvi var vöggustofubarn – „Þessi óöryggistilfinning hefur fylgt mér í gegnum lífið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigrún er oft með loddaralíðan – „Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“

Sigrún er oft með loddaralíðan – „Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðbrandur segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa

Guðbrandur segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu