fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Lögreglan leitar að eiganda reiðufjár

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. mars 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan auglýsir eftir eiganda peninga sem heiðarlegur borgari fann í verslun í Mosfellsbæ í síðustu viku og kom þeim í hendur lögreglu.
Í færslu lögreglunnar segir að um sé að ræða upphæð sem skiptir flesta máli. Vonandi verði hægt að koma peningunum aftur í réttar hendur, en eigandinn verður beðinn um staðfestingu á eignarhaldi, líkt og tíðkast í svona málum. Hægt er að senda fyrirspurn á netfangið oskilamunir@lrh.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„15 árum eftir áætluð verklok er enn rifist um staðsetningu Sundabrautar“

„15 árum eftir áætluð verklok er enn rifist um staðsetningu Sundabrautar“