fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fréttir

Lögregla leitar manns eftir skotárár á Dubliner

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 12. mars 2023 22:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna skotárásar sem átti sér stað inni á kránni Dubliners snemma í kvöld. DV greindi frá og birti myndir og myndband af vettvangi en sérsveitin var kölluð til vegna árásarinnar.

Í tilkynningu lögreglu kemur fram að tveir gestir á staðnum hafi slasast lítillega í árásinni en skotmannsins er nú leitað:

„Rétt upp úr kl. 19.00 í kvöld fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynningu um að maður hafi komið inn á Dubliners við Naustina í miðborg Reykjavíkur og hleypti af einu skoti inni á staðnum. Skotið hafnaði á vegg við barinn. Maðurinn hljóp síðan strax af vettvangi. Lögreglan brást skjótt við og sendi mikið lið á vettvang ásamt sérsveit og sjúkraliðar voru einnig kallaðir til. Lögreglan vopnaðist og var viðbúnaður mikill. Enginn slasaðist alvarlega en tveir gestir staðarins fengu aðhlynningu, annar með skrámu á höfði og hinn aðilinn hafði áhyggjur af heyrn sinni. Stuttu seinna fundu lögreglumenn skotvopn nærri vettvangi. Lögreglan leitar nú skotmannsins og hvetur viðkomandi til þess að gefa sig fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fara í hart við borgina og vilja milljónir í bætur – „Menn eru búnir að fá nóg“

Fara í hart við borgina og vilja milljónir í bætur – „Menn eru búnir að fá nóg“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni – „Á ótrúlegan hátt náði hún að bjarga sér“

Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni – „Á ótrúlegan hátt náði hún að bjarga sér“
Fréttir
Í gær

Stórbruni í skemmu við Gufunesveg – íbúum í nágrenninu bent á að loka gluggum

Stórbruni í skemmu við Gufunesveg – íbúum í nágrenninu bent á að loka gluggum
Fréttir
Í gær

Skaut íslenskan fjárhund með haglabyssu og afhenti eigandanum hræið í plastpoka

Skaut íslenskan fjárhund með haglabyssu og afhenti eigandanum hræið í plastpoka
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“
Fréttir
Í gær

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnur skipaður óperustjóri

Finnur skipaður óperustjóri