fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Fréttir

Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið í Drangahrauni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 16:56

Maciej Jakub Talik, Myndin var tekin við upphaf réttarhaldanna í október. Mynd: DV/KSJ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Maciej Jakub Talik í sextán ára fangelsi fyrir að stinga Jaroslaw Kaminski, meðleigjanda sinn, til bana þann 17. júní í Drangarhrauni í Hafnarfirði.

RÚV greinir frá en dómurinn hefur ekki verið birtur á vefsíðu dómstólanna.

Maciej, sem er 39 ára gamall, stakk Jaroslaw til bana með hnífi en bar við sjálfsvörn. Það var ekki tekið trúanlegt fyrir dómi. Hann sakaði hinn látna einnig um að hafa beitt sig fjárkúgunum. Morðið var framið eftir að mennirnir höfðu setið lengi að sumbli. Réttarlæknir sem kom fyrir dóminn sagði sárin á líkama Jaroslews benda til árásar fremur en sjálfsvarnar.

Sjá einnig: Meintur morðingi í Drangahrauni segir hinn látna hafa fjárkúgað sig – „Ég vissi ekki hvað ég ætti að gera“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Skemmdarverkin í Frakklandi: Fertugur rússneskur kokkur grunaður um græsku

Skemmdarverkin í Frakklandi: Fertugur rússneskur kokkur grunaður um græsku
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Skemmdarverk unnin í nótt: Franska lestarkerfið lamað rétt áður en opnunarhátíð Ólympíuleikanna fer fram

Skemmdarverk unnin í nótt: Franska lestarkerfið lamað rétt áður en opnunarhátíð Ólympíuleikanna fer fram
Fréttir
Í gær

Uppnám í litlum grænlenskum bæ vegna tveggja ísbjarnaheimsókna – „Fólk er bara í sjokki“

Uppnám í litlum grænlenskum bæ vegna tveggja ísbjarnaheimsókna – „Fólk er bara í sjokki“
Fréttir
Í gær

Fimm í gæsluvarðhaldi eftir stóra rassíu – Mikið af fíkniefnum og þrjár milljónir í seðlum haldlögð

Fimm í gæsluvarðhaldi eftir stóra rassíu – Mikið af fíkniefnum og þrjár milljónir í seðlum haldlögð
Fréttir
Í gær

Grímur: Þetta hefur breyst síðan hann skrifaði færsluna sem vakti athygli margra 

Grímur: Þetta hefur breyst síðan hann skrifaði færsluna sem vakti athygli margra 
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir Ísland orðið of dýrt: „Þessi háa verðlagning er að koma í bakið á okkur núna“

Guðmundur segir Ísland orðið of dýrt: „Þessi háa verðlagning er að koma í bakið á okkur núna“