fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Fréttir

VoWifi opnar hjá Vodafone

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 11:27

Theodór Carl Steinþórsson, vörustjóri fyrirtækja hjá Vodafone.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vodafone hefur opnað fyrir VoWiFi (Voice over WiFi) fyrir iPhone notendur.VoWiFi tæknin er innbyggð í símtækjum og virkar þannig að samband er stöðugt ef síminn ef tengdur við þráðlaust net (WiFi). Þessi tækni leysir vanda margra þar sem símasamband gæti verið slæmt eins og í kjöllurum, byggingum þar sem veggir eru þykkir, í flugvélum eða á sjó svo fátt eitt sé nefnt, eins og segir í tilkynningu.,,Við viljum alltaf að viðskiptavinir séu í besta mögulega sambandinu. Það er því mikið ánægjuefni að þeir geti nú hringt og spjallað við fólkið sitt þar sem farsímasamband var ekki áður. Allt í gegnum þráðlausa netið,“ segir Theodór Carl Steinþórsson, vörustjóri fyrirtækja hjá Vodafone.Að sögn Thedórs er þessi þjónusta í dag eingöngu í boði fyrir alla iPhone eigendur sem styðja útgáfu IOS17. Síðar í þessum mánuði mun VoWiFi opna fyrir Samsung notendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi
Fréttir
Í gær

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Í gær

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli