fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fréttir

VoWifi opnar hjá Vodafone

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 11:27

Theodór Carl Steinþórsson, vörustjóri fyrirtækja hjá Vodafone.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vodafone hefur opnað fyrir VoWiFi (Voice over WiFi) fyrir iPhone notendur.VoWiFi tæknin er innbyggð í símtækjum og virkar þannig að samband er stöðugt ef síminn ef tengdur við þráðlaust net (WiFi). Þessi tækni leysir vanda margra þar sem símasamband gæti verið slæmt eins og í kjöllurum, byggingum þar sem veggir eru þykkir, í flugvélum eða á sjó svo fátt eitt sé nefnt, eins og segir í tilkynningu.,,Við viljum alltaf að viðskiptavinir séu í besta mögulega sambandinu. Það er því mikið ánægjuefni að þeir geti nú hringt og spjallað við fólkið sitt þar sem farsímasamband var ekki áður. Allt í gegnum þráðlausa netið,“ segir Theodór Carl Steinþórsson, vörustjóri fyrirtækja hjá Vodafone.Að sögn Thedórs er þessi þjónusta í dag eingöngu í boði fyrir alla iPhone eigendur sem styðja útgáfu IOS17. Síðar í þessum mánuði mun VoWiFi opna fyrir Samsung notendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi
Fréttir
Í gær

Kona í Hafnarfirði krefst skilnaðar en eiginmaðurinn finnst ekki

Kona í Hafnarfirði krefst skilnaðar en eiginmaðurinn finnst ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biðu endanlegan ósigur fyrir ríkislögreglustjóra

Biðu endanlegan ósigur fyrir ríkislögreglustjóra
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Pétur lagði Heiðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundaeigandi vísar hörðum ásökunum í garð hundsins hans á bug – Sveitarstjórinn bannaði hundahaldið án tilskilinnar heimildar

Hundaeigandi vísar hörðum ásökunum í garð hundsins hans á bug – Sveitarstjórinn bannaði hundahaldið án tilskilinnar heimildar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir RÚV hafa tekið íslenska sjónvarpsþáttaröð úr birtingu og muni ekki birta hana aftur fyrr en að uppfylltum skilyrðum

Segir RÚV hafa tekið íslenska sjónvarpsþáttaröð úr birtingu og muni ekki birta hana aftur fyrr en að uppfylltum skilyrðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Spyr hvort stjórnvöld séu reiðubúin að spyrja þjóðina um verðtrygginguna

Spyr hvort stjórnvöld séu reiðubúin að spyrja þjóðina um verðtrygginguna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“