fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

VoWifi opnar hjá Vodafone

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 11:27

Theodór Carl Steinþórsson, vörustjóri fyrirtækja hjá Vodafone.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vodafone hefur opnað fyrir VoWiFi (Voice over WiFi) fyrir iPhone notendur.VoWiFi tæknin er innbyggð í símtækjum og virkar þannig að samband er stöðugt ef síminn ef tengdur við þráðlaust net (WiFi). Þessi tækni leysir vanda margra þar sem símasamband gæti verið slæmt eins og í kjöllurum, byggingum þar sem veggir eru þykkir, í flugvélum eða á sjó svo fátt eitt sé nefnt, eins og segir í tilkynningu.,,Við viljum alltaf að viðskiptavinir séu í besta mögulega sambandinu. Það er því mikið ánægjuefni að þeir geti nú hringt og spjallað við fólkið sitt þar sem farsímasamband var ekki áður. Allt í gegnum þráðlausa netið,“ segir Theodór Carl Steinþórsson, vörustjóri fyrirtækja hjá Vodafone.Að sögn Thedórs er þessi þjónusta í dag eingöngu í boði fyrir alla iPhone eigendur sem styðja útgáfu IOS17. Síðar í þessum mánuði mun VoWiFi opna fyrir Samsung notendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Breskur stjórnmálaleiðtogi dæmdur fyrir að þiggja mútur – Talaði máli rússneskra yfirvalda

Breskur stjórnmálaleiðtogi dæmdur fyrir að þiggja mútur – Talaði máli rússneskra yfirvalda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár