fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Medveden hótar enn einu sinni beitingu kjarnorkuvopna

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. júlí 2023 06:59

Dmitry Medvedev. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dmitry Medvedev, fyrrum forseti og núverandi varaformaður rússneska öryggisráðsins, segir að Rússar muni beita kjarnorkuvopnum ef gagnsókn Úkraínumanna heppnast.

„Hugsið ykkur ef sóknin, sem er studd af NATO, heppnast og þeir taka hluta af landinu okkar, þá neyðumst við til að nota kjarnorkuvopn eins og segir í reglum í tilskipun frá forseta Rússlands,“ skrifaði hann á samfélagsmiðla að sögn The Guardian.

Medvedev hefur áður hótað beitingu kjarnorkuvopna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“
Fréttir
Í gær

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti