fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Karl konungur mætti ekki í skírn Lilibethar prinsessu

Fókus
Miðvikudaginn 8. mars 2023 17:07

Karl III, konungur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, skírðu á dögunum dóttur sína, prinsessuna Lilibeth Diönu, sem er tæplega tveggja ára gömul – fædd 4. júní 2021. Aðeins 20-30 nánir vinir hjónanna voru viðstaddir skírnina og hefur Daily Mail það eftir einum þeirra að Karl Bretakonungur, Hertogaynjan Kamilla og Vilhjálmur prins hafi fengið boð í athöfnina en ekki mætt.

Eins og alþjóð veit hefur sambandið milli Harry og Meghan og bresku konungsfjölskyldunnar verið stirt, svo vægt sé til orða tekið, og ljóst að falleg athöfn hjá saklausu barnabarninu dugði ekki til að slíðra sverðin.

Guðfaðir Lilibeth litlu var kvikmyndamógúllinn Tyler Perry sem er góður vinur hertogahjónanna.

Þá vekur athygli að Harry og Meghan ákváðu að nota prinsessutitil Lilibethar, það væri réttur hennar við fæðingu, og þau ætla að halda honum til streitu þótt að Karl konungur íhugi að fækka titlum fjölskyldunnar.

Prinsessan Lilibeth Diana Mountbatten-Windsor
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ljósi varpað á það sem gerðist í jólaboði Conan O‘Brien – Nokkrum tímum síðar átti harmleikurinn sér stað

Ljósi varpað á það sem gerðist í jólaboði Conan O‘Brien – Nokkrum tímum síðar átti harmleikurinn sér stað
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

„Slæmt að sjá unga vinsæla tónlistarkonu nota reykingar sem sjálfsagðan hlut í sínu efni“

„Slæmt að sjá unga vinsæla tónlistarkonu nota reykingar sem sjálfsagðan hlut í sínu efni“
Fréttir
Í gær

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“
Fréttir
Í gær

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“