fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fréttir

Telur líklegt að stytting vinnuvikunnar hafi leitt til meiri áfengisneyslu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 09:00

Frá Vogi. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk á Sjúkrahúsinu Vogi segir þá sem þangað koma drekka meira en áður tíðkaðist og afleiðingar drykkjunnar séu mun meiri en áður.

Þetta staðfesti Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri sjúkrahússins og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ, í samtali við Fréttablaðið. Hún sagði þessa þróun hafa hafist í heimsfaraldrinum 2020 og ekkert lát sé á henni. „Þetta er eitthvert nýtt mynstur. Þeir sem drekka, drekka oftar og meira,“ sagði hún.

Veitingamenn, sem Fréttablaðið ræddi við, tóku í sama streng og sögðust hafa tekið eftir þessari breytingu. Einn sagði að menn sitji nú lengur við drykkju en áður og sagðist telja ástæðuna tvíþætta: „Stóru breytuna má rekja til samkomutakmarkana í byrjun árs 2020 þegar fólk var meira og minna heima hjá sér, þegar það tók að deyfa leiðindin með áfengi, en líklega hefur stytting vinnuvikunnar einnig leitt til meiri drykkju.“

Annar sagðist hafa tekið eftir því síðustu misseri að menn komi fyrr og sitji lengur, sérstaklega á föstudögum þegar vinnudagurinn er einna stystur.

Hægt er að lesa nánar um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Í gær

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Í gær

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Í gær

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði
Fréttir
Í gær

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum